1

Bjarki Þór: Þessi gaur var ekkert kominn til að berjast

bjarki þór

Bjarki Þór Pálsson barðist sinn fyrsta atvinnubardaga á dögunum. Bardaginn stóð yfir í aðeins 23 sekúndur og var Bjarki fyrst um sinn afar ósáttur með bardagann. Við heyrðum í Bjarka og spjölluðum við hann um bardagann, óvæntan andstæðing og styrktaraðila eins og Útfarastofu Íslands. Lesa meira

1

Jón Viðar: Vitum ekki af hverju Bjarki Þór fékk nýjan andstæðing

bjarki þór

Þrír sigrar í þremur bardögum komu í hús hjá íslensku bardagamönnunum í Liverpool í gær. Jón Viðar Arnþórsson, forseti Mjölnis og einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis er með í för og fengum við aðeins að heyra af strákunum. Lesa meira