Hvenær hefst ONE: Unbreakable?
Fyrsta ONE Championship bardagakvöld ársins verður í Singapúr á föstudaginn. Kvöldið heitir ONE: Unbreakable. Lesa meira
Fyrsta ONE Championship bardagakvöld ársins verður í Singapúr á föstudaginn. Kvöldið heitir ONE: Unbreakable. Lesa meira
Ben Askren var ekki lengi að klára kveðjubardaga sinn í gær. Það tók Askren aðeins 57 sekúndur að klára Shinya Aoki með höggum. Lesa meira
Rizin FF fór vel af stað en fyrsta bardagakvöld þessa nýju japönsku bardagasamtaka fór vel af stað. Hér má sjá nokkur af bestu tilþrifunum. Í aðalbardaganum mættust þeir Shinya Aoki og Kazushi Sakuraba sem sjá má hér. Þetta var kannski… Lesa meira
Fyrsta bardagakvöldi Rizin FF lauk nú í morgun. Bardagakvöldið fór fram í Japan og mættust þeir Shinya Aoki og Kazushi Sakuraba í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Einn besti bardagamaður allra tíma, Fedor Emelianenko, mun snúa aftur í MMA á gamlárskvöld í Japan. Andstæðingur hans er með aðeins einn bardaga að baki í MMA. Lesa meira
Þann 8. mars 2009 mættust þeir David Gardner og Shinya Aoki. Í bardaganum átti sér stað eitt heimskulegasta augnablik í sögu MMA. Lesa meira
Föstudagstopplistinn þessa vikuna snýr að fimm bestu bardagamönnunum sem aldrei börðust í UFC. Lesa meira
Þriðjudagsglíman að þessu sinni er ein eftirminnilegasta glíman út Metamoris 2 milli Shinya Aoki og Kron Gracie. Lesa meira