0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 174

johnson bagautinov

Annað kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Hæst ber að nefna að Demetrious Johnson ver titil sinn í fluguvigt gegn hinum rússneska Ali Bagautinov og Rory MacDonald og Tyron Woodley eigast við í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Ef þetta eru ekki nægar ástæður til að horfa á UFC 174 annað kvöld þá ættiru að lesa þetta! Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2014

arlvoski schaub

Það er lítið um risastóra bardaga í júní en það eru samt nokkrir mjög áhugaverðir. Rússneska eimreiðin heldur áfram innrás sinni, Andrei „The Pit Bull“ Arlovski snýr aftur og það ætti að skýrast hvort það verður Rory MacDonald eða Tyron Woodley sem er næstur í röðinni í veltivigt en Robbie Lawler berst við Matt Brown um hver fær næst að berjast við Johny Hendricks eins og kunnugt er. Kíkjum yfir þetta. Continue Reading