0

Upprisa stálkjálkans Rafael dos Anjos

rafael-dos-anjos-ufc-fight-night-496

Stundum kemur þessi íþrótt okkur algjörlega í opna skjöldu. Sama hvað við teljum okkur vita gerist það alltaf annað slagið að eitthvað algjörlega óvænt gerist eins og þegar Matt Serra rotaði George St. Pierre eða þegar T.J. Dillashaw rústaði Renan Barao. Á laugardagskvöldið vorum við viss um að Anthony Pettis myndi vinna. Lesa meira

0

Spámaður helgarinnar: Bjarki Ómarsson – UFC 185

bjarki win

UFC 185 fer fram annað kvöld þar sem m.a. tveir titilbardagar fara fram. Bjarki Ómarsson sigraði Danny Randolph um síðustu helgi og spáir nú í spilin fyrir UFC 185. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 aðfaranótt sunnudags. Lesa meira

0

Johny Hendricks mætir Matt Brown í mars – Lawler fær lengra frí

Johny-Hendricks

Johny Hendricks og Matt Brown mætast á UFC 185 í mars. Plan UFC um að klára trílogíu Robbie Lawler og Johny Hendricks er í biðstöðu þar sem meistarinn Robbie Lawler vildi fá lengra frí eftir annasamt ár. Lesa meira