MjölnirMMA
Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar

UFC 227

0

Alexander Gustafsson enn og aftur meiddur

Posted on August 12, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Alexander_Gustafsson_Sept20th2013

Alexander Gustafsson átti að keppa á UFC 227 fyrr í mánuðinum. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla og eru meiðslin verri en í fyrstu var talið. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Alexander Gustafsson, UFC 227, Volkan Oezdemir
0

Demetrious Johnson þyngri en Cody Garbrandt síðasta laugardagskvöld

Posted on August 7, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
ufc-227-tickets_08-04-18_17_5b33fd05bc686

Sú nýbreytni átti sér stað á laugardagskvöld að allir bardagamennirnir á UFC 227 voru vigtaðir þegar þeir mættu í höllina og hafa þær tölur nú verið uppgefnar. Í fyrsta sinn fáum við að vita hversu þungir keppendur voru í sjálfum bardaganum. Continue Reading →

Erlent, Forsíða CSAC, UFC 227
0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 227

Posted on August 6, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
hi-res-8b7126651b1b5e3883fc8f998d7b1bf1_crop_north

UFC 227 fór fram í Los Angeles nú um Verslunarmannahelgina. Ótrúlegri sigurgöngu Demetrious Johnson er lokið og þá hefur T.J. Dillashaw tryggt stöðu sína á toppnum í bantamvigt. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, Demetrious Johnson, Henry Cejudo, Mánudagshugleiðingar, T.J. Dillashaw, UFC 227
0

Demetrious Johnson: Allir frábærir meistarar tapa

Posted on August 5, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Screen Shot 2018-08-05 at 17.36.46

Demetrious Johnson tapaði sínum fyrsta bardaga í sjö ár í gær. Johnson tapaði fyrir Henry Cejudo eftir klofna dómaraákvörðun er ekki lengur fluguvigtarmeistarinn. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Demetrious Johnson, Henry Cejudo, UFC 227
0

UFC 227 úrslit

Posted on August 5, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
ufc-227-tickets_08-04-18_17_5b33fd05bc686

UFC 227 fór fram í nótt í Los Angeles þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading →

Erlent, Forsíða UFC 227
0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 227

Posted on August 4, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
TJ vs Cody2

UFC 227 fer fram í kvöld og er bardagakvöldið afar spennandi. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Spá MMA Frétta, UFC 227
0

Hvenær byrjar UFC 227?

Posted on August 4, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
ufc-227-tickets_08-04-18_17_5b33fd05bc686

Tveir titilbardagar verða á dagskrá í kvöld þegar UFC 227 fer fram. Bantamvigtin og fluguvigtin verða í aðalhlutverki en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, Demetrious Johnson, Henry Cejudo, T.J. Dillashaw, UFC 227
0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 227

Posted on August 4, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
TJ vs Cody2

UFC 227 fer fram í kvöld í Staples Center í Los Angeles. Tveir titilbardagar verða á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið í kvöld. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, Cub Swanson, Demetrious Johnson, Henry Cejudo, Kevin Holland, Renato Moicano, T.J. Dillashaw, Thiago Santos, UFC 227
0

Myndband: Fyrri bardagi TJ Dillashaw og Cody Garbrandt

Posted on August 4, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Screen Shot 2018-08-04 at 14.30.12

Þeir Cody Garbrandt og T.J. Dillashaw mætast á UFC 227 í kvöld. Kapparnir mættust á UFC 217 í fyrra fyrir sléttum níu mánuðum en sá bardagi var frábær. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, T.J. Dillashaw, UFC 227
0

Af hverju er DJ ekki að berjast við TJ?

Posted on August 3, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
tj-dillasha-calls-out-demetrious-johnson-header-1068×566

Demetrious Johnson býr sig nú undir sína 12. titilvörn í fluguvigtinni. Hann mætir Henry Cejudo öðru sinni en á sama kvöldi berst andstæðingur sem flestir vilja sjá hann á móti. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, Demetrious Johnson, Henry Cejudo, T.J. Dillashaw, UFC 227
0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2018

Posted on August 2, 2018 by Óskar Örn Árnason
TJ vs Cody2

Ágúst mánuður býður aðeins upp á tvö UFC kvöld en eini bardaginn sem er algjörlega ómissandi er hrikalega spennandi viðureign Cody Garbrandt og T.J. Dillashaw. Annað í mánuðinum er ágætt en ekki mikið meira en það. Lítum yfir listann. Continue Reading →

Erlent, Forsíða UFC 227
0

Myndband: UFC 227 Countdown

Posted on July 30, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 227

UFC 227 fer fram á laugardaginn í Kaliforníu. Um er að ræða endurtekið efni í tveimur stærstu bardögum kvöldsins en Countdown þættirnir fyrir bardagakvöldið eru komnir á sinn stað. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, Demetrious Johnson, Henry Cejudo, T.J. Dillashaw, UFC 227
0

Dana White vonast til að bóka GSP gegn Nate Diaz á UFC 227

Posted on May 9, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Diaz-GSP

Dana White, forseti UFC, vonast til að geta staðfest bardaga Georges St. Pierre og Nate Diaz. Bardaginn færi þá fram á UFC 227 í ágúst. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Georges St. Pierre, Nate Diaz, UFC 227
0

T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt sagðir mætast aftur í sumar

Posted on April 5, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
cody garbrandt tj dillashaw

Titilbardagi á milli T.J. Dillashaw og Cody Garbrandt er sagður vera í vinnslu. Miðað við nýjustu fregnir á bardaginn að fara fara fram á UFC 227 í ágúst og verður hugsanlega staðfestur á föstudaginn. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Cody Garbrandt, T.J. Dillashaw, UFC 227

Mest Lesið

  • Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • Myndband: Skelfileg meiðsli á eyra
  • Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör
  • GunniUFC286Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunni-subGunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • UFC286Spá MMA Frétta fyrir UFC 286
  • John KavanaghJohn Kavanagh: Hamingjusamur Gunnar er mjög hættulegur
  • UFC286Hvenær byrjar UFC 286? Hvenær berst Gunnar?
  • ForsíðaLeikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • GunniGunnar: Spennandi að deila búrinu með Barberena
  • BarberenaBryan Barberena: Langar að sjá víkinginn í Gunnari
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.
  • 102222-ufc-280-oliveira-vs-makhachev-SG-heroLeikgreining: Oliveira vs. Makhachev
  • Screenshot 2022-09-29 134253Aron Leó úr leik á EM
  • aronleo1Aron Leó kominn áfram á EM
  • IMMAFAron Leó eini Íslendingurinn á EM í MMA

  • English (12)
  • Erlent (4,748)
  • Forsíða (6,107)
  • Innlent (1,380)
  • Podcast (137)
  • Uncategorized (17)
Um okkur
© 2023 . All rights reserved.
Hiero by aThemes