Í 100. þætti Tappvarpsins kom skemmtikrafturinn Steindi Jr. Í þættinum var farið yfir víðan völl og rætt ýmislegt sem tengist MMA íþróttinni.
100. þáttur Tappvarpsins var með örlítið breyttu sniði en í stað þess að fara yfir nýliðin og komandi bardagakvöld eða ræða við íslenska bardagamenn kom Steindi í almennt spjall um MMA.
Eins og áður segir var farið yfir víðan völl:
- Hvernig Steindi datt inn í MMA
- Uppáhalds bardagar og bardagamenn Steinda
- Mest ógnvekjandi gæjinn í MMA
- CM Punk vs. Steindi Jr.
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum og er nú kominn á Spotify!
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023