Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #100: Í horninu með Steinda Jr.

Tappvarpið #100: Í horninu með Steinda Jr.

Í 100. þætti Tappvarpsins kom skemmtikrafturinn Steindi Jr. Í þættinum var farið yfir víðan völl og rætt ýmislegt sem tengist MMA íþróttinni.

100. þáttur Tappvarpsins var með örlítið breyttu sniði en í stað þess að fara yfir nýliðin og komandi bardagakvöld eða ræða við íslenska bardagamenn kom Steindi í almennt spjall um MMA.

Eins og áður segir var farið yfir víðan völl:

  • Hvernig Steindi datt inn í MMA
  • Uppáhalds bardagar og bardagamenn Steinda
  • Mest ógnvekjandi gæjinn í MMA
  • CM Punk vs. Steindi Jr.

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum og er nú kominn á Spotify!

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular