UFC 254 fór fram um helgina og stóðst allar væntingar. Farið var vel yfir bardagakvöldið í 105. þætti Tappvarpsins.
Það vantaði svo sannarlega ekki umræðuefnin eftir UFC 254. Khabib sigraði Justin Gaethje og lagði hanskana á hilluna en þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir allt það markverðasta sem gerðist um helgina:
-Boom Ultra Lite tryllan
-Lygilegir yfirburðir Khabib
-Náði Khabib vigt?
-Er Khabib í alvörunni hættur?
-Hvað ætlar UFC að gera með léttvigtina?
-Hver er GOAT?
-Whittaker skemmir fyrir Adesanya
-Magomed mætir til leiks
-Nýliðarnir á kvöldinu
-Khamzat fær Leon Edwards
Hægt er að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitunum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023