UFC 255 fór fram um síðustu helgi þar sem báðir meistararnir vörðu beltin sín. Bardagakvöldið var gert upp í nýjasta Tappvarpinu.
Þeir Pétur Marinó, Halldór Halldórsson og Bjarki Ómarsson mættu í Tappvarpið og fóru vel yfir bardagakvöldið og helstu fréttir vikunnar.
-Figueiredo stimplar sig inn sem skemmtikraftur
-Getur Figueiredo skorið aftur niður eftir minna en 3 vikur?
-Má ekki búast við aðeins meiru af Valentinu Shevchenko?
-Mike Perry verður bara verri og verri
-Joaquin Buckley stóðst pressuna
-Verða áhorfendur í Abu Dhabi á bardaga Conor og Dustin Poirier?
-Enginn vill Anderson Silva
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.