spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #125: Búið spil hjá Conor? UFC 264 uppgjör

Tappvarpið #125: Búið spil hjá Conor? UFC 264 uppgjör

Nýjasta Tappvarpið var spikfeitt enda vantar ekki umræðuefnin eftir UFC 264. Conor McGregor tapaði fyrir Dustin Poirier í annað sinn en farið var ítarlega yfir bardagakvöldið í þættinum.

Þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir helgina í þættinum en farið var vel yfir UFC 264 og fótbrotið hjá Conor McGregor.

-UFC 125 sögustund
-Bardagar í Póllandi
-Trillan
-Er þetta búið spil hjá Conor?
-Mislukkað guillotine
-Hvernig fótbrotnaði Conor?
-Fáum við fjórða bardagann?
-Gervilegt trash talk
-Brostnir draumarStephen Thompson
-Taivasa partýkall ársins

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarðsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular