129. þáttur Tappvarpsins var spikfeitur! Í þættinum var farið um víðan völl eins og vanalega og hitað upp fyrir helgina.
Í þættinum að þessu sinni voru þeir Pétur Marinó, Bjarki Ómarsson, Halldór Halldórsson og Óli Tómas.
-Sögustund
-Trillan
-Íslendingar að berjast
-Stórt boxmót í Kaplakrika og Valgerður komin með bardaga
-Jon Jones handtekinn enn einu sinni
-Conor að lemja DJ
-Er Nate Diaz að yfirgefa UFC?
-Vettori maður ársins og Costa skúrkur ársins
-Er sigurvegari helgarinnar besti léttþungavigtarmaður heims?
-Petr Yan gerir grín að Aljamain Sterling
-Er Khamzat 100%?
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022