Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #134: UFC 271 upphitun

Tappvarpið #134: UFC 271 upphitun

Í 134. þætti Tappvarpsins var hitað vel upp fyrir UFC 271 sem fer fram á laugardaginn.

Í þættinum var farið yfir víðan völl og stiklað á stóru á nokkrum málefnum í bardagaheiminum.

-UFC London miðasala
-Sögustund
-Hugarfarsbreyting Whittaker
-Munu fellurnar hjá Whittaker sjást?
-Inngöngulög Tai Tuivasa
-Cannonier og Brunson mætast en Strickland fylgist vel með
-Lokabardagi Roxanne Modafferi

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular