Í 134. þætti Tappvarpsins var hitað vel upp fyrir UFC 271 sem fer fram á laugardaginn.
Í þættinum var farið yfir víðan völl og stiklað á stóru á nokkrum málefnum í bardagaheiminum.
-UFC London miðasala
-Sögustund
-Hugarfarsbreyting Whittaker
-Munu fellurnar hjá Whittaker sjást?
-Inngöngulög Tai Tuivasa
-Cannonier og Brunson mætast en Strickland fylgist vel með
-Lokabardagi Roxanne Modafferi
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023