Í nýjasta Tappvarpinu fórum við yfir bestu og eftirminnilegustu inngöngulögin í MMA. Við hituðum einnig vel upp fyrir UFC 272 sem fer fram um helgina.
-Helstu fréttir
-UFC London
-Sögustund
-Bestu inngöngulögin í MMA
-Rígur Colby og Masvidal
-Moicano inn en Islam bíður
-Slæmt gengi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunna
Hægt er að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022