0

Tappvarpið #135: Bestu inngöngulögin og UFC 272

Í nýjasta Tappvarpinu fórum við yfir bestu og eftirminnilegustu inngöngulögin í MMA. Við hituðum einnig vel upp fyrir UFC 272 sem fer fram um helgina.

-Helstu fréttir
-UFC London
-Sögustund
-Bestu inngöngulögin í MMA
-Rígur Colby og Masvidal
-Moicano inn en Islam bíður
-Slæmt gengi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunna

Hægt er að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.