Það var löngu kominn tími á nýtt Tappvarp og var farið vel yfir hin ýmsu málefni í nýjasta Tappvarpinu.
Steindi Jr. kom í þáttinn og var farið yfir stóru málin og auðvitað UFC 280 sem fram fór um síðustu helgi.
-Hvenær mun Gunni snúa aftur?
-Er Conor hættur?
-Enn bíðum við eftir Jon Jones
-Makhachev era
-Búið spil hjá TJ
-Vann Sean O’Malley eðaaaa?
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.