spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 14. þáttur: Neyðarþáttur um Jon Jones

Tappvarpið 14. þáttur: Neyðarþáttur um Jon Jones

Tappvarpið podcastJon Jones er sagður hafa fallið á lyfjaprófi eins og flestum bardagaaðdáendum ætti að vera kunnugt um. Af því tilefni tókum við stutt Tappvarp þar sem við ræddum um mál Jon Jones.

Jon Jones og Daniel Cormier áttu að mætast í aðalbardaganum á UFC 200 nú á laugardaginn. Jones er hins vegar sagður hafa brotið reglur USADA og mun ekki mæta Cormier á laugardaginn. Þetta mun hafa víðtæk áhrif og sína eftirmála og verður áhugavert að fylgjast með framvindu mála.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular