spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 41. þáttur: Kolli og Steinar Thors fara yfir boxbardaga Floyd Mayweather...

Tappvarpið 41. þáttur: Kolli og Steinar Thors fara yfir boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor

Það styttist óðfluga í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Til að fara almennilega yfir bardagann fengum við þá Kolbein Kristinsson og Steinar Thors í 41. þátt Tappvarpsins.

Kolbeinn Kristinsson er 9-0 sem atvinnumaður í boxi, margfaldur Íslandsmeistari og einfaldlega besti boxari landsins. Steinar Thors er boxþjálfari í HR/Mjölni og sömuleiðis Íslandsmeistari í boxi.

Við fórum yfir bardagann, mýtuna á bakvið vandræði Floyd með örvhenta andstæðinga, hvernig er hægt að vinna Floyd, skemmtanagildi Floyd Mayweather og fleira.

Þátturinn var tekinn upp í stúdíóinu hjá Baklandi.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular