Ýmislegt gekk á í síðustu viku í aðdraganda UFC 223. Conor gerði allt vitlaust og féllu nokkrir bardagar niður vegna látanna en þetta og fleira var rætt í nýjasta Tappvarpinu.
Í Tappvarpinu fórum við vel yfir gjörðir og mögulegar afleiðingar hjá Conor McGregor í síðustu viku. Þá réðst hann á rútu til að standa með félaga sínum Artem Lobov eins og frægt er orðið.
UFC 223 fór fram um síðustu helgi þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá en ræddum aðeins um það sem og bardagakvöldið um helgina.
Pétur Marinó Jónsson
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Blábeltingamót VBC fer fram á laugardaginn - February 22, 2019
- Georges St. Pierre: Er mjög ánægður með þessa ákvörðun - February 22, 2019
- Georges St. Pierre hættur - February 21, 2019