0

Tappvarpið 48. þáttur: Conor fíaskóið og UFC 223

Ýmislegt gekk á í síðustu viku í aðdraganda UFC 223. Conor gerði allt vitlaust og féllu nokkrir bardagar niður vegna látanna en þetta og fleira var rætt í nýjasta Tappvarpinu.

Í Tappvarpinu fórum við vel yfir gjörðir og mögulegar afleiðingar hjá Conor McGregor í síðustu viku. Þá réðst hann á rútu til að standa með félaga sínum Artem Lobov eins og frægt er orðið.

UFC 223 fór fram um síðustu helgi þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá en ræddum aðeins um það sem og bardagakvöldið um helgina.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.