Tuesday, April 23, 2024
HomePodcastTappvarpið 51. þáttur: Conor-Khabib, UFC 227 og bardagafólkið okkar

Tappvarpið 51. þáttur: Conor-Khabib, UFC 227 og bardagafólkið okkar

Það var kominn tími á að skella í nýtt Tappvarp enda nóg að ræða. Í þættinum fórum við vel yfir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov, aðeins yfir UFC 227 og enduðum á að skoða stöðuna hjá bardagafólkinu okkar.

Þeir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætast á UFC 229 þann 6. október. Bardaginn er einn sá stærsti í sögu UFC og ríkir gríðarleg eftirvænting eftir bardaganum. Stærsti hluti Tappvarpsins fór í að ræða þennan magnaða bardaga.

Þá fórum við einnig yfir UFC 227 sem fór fram fyrr í ágúst og skoðuðum aðeins stöðuna hjá bardagafólkinu okkar.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular