spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 60. þáttur: Petesy Carroll hjá MMA Fighting spjallar um Gunnar

Tappvarpið 60. þáttur: Petesy Carroll hjá MMA Fighting spjallar um Gunnar

Annað Tappvarp vikunnar er komið! Í þetta sinn kom írski blaðamaðurinn Petesy Carroll í þáttinn og ræddum við um feril Gunnars.

Petesy er blaðamaður hjá MMA Fighting og hefur áður starfað sem blaðamaður á nokkrum írskum miðlum í áratug. Petesy hefur fylgst vel með Gunnari og man vel eftir að hafa heyrt af honum þegar Gunnar var bara táningur. Petesy talar um upprisu Gunnars áður en hann kom í UFC, vinsældir hans á Írlandi, bardagann gegn Leon Edwards og svo bardagakvöldið um helgina.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular