0

Tappvarpið 63. þáttur: Sage Northcutt, endurkoma Tony Ferguson og margt fleira

Í nýjasta Tappvarpinu var farið um víðan völl. Farið var yfir tap Sage Northcutt, beltismissi Rose Namajunas, Jon Jones og margt fleira.

Sage Northcutt var rotaður í frumraun sinni í ONE Championship fyrr í mánuðinum. Northcutt fékk 30 beinbrot og sprungur í andlitið og þurfti að fara í níu klukkustunda aðgerð eftir tapið. Við ræddum aðeins um þá einstöku karaktera sem eru í þessari íþrótt sem eru tilbúin til að ganga í gegnum slík meiðsli til að berjast.

Auk þess var bardagi Tony Ferguson og Donald Cerrone okkur ofarlega í huga, sem og bardagakvöldið í Svíþjóð á laugardaginn og framtíð Conor McGregor.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.