spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 72. þáttur: Endurkoma Nate Diaz og upphitun fyrir UFC 241

Tappvarpið 72. þáttur: Endurkoma Nate Diaz og upphitun fyrir UFC 241

UFC 241 fer fram um helgina þar sem nokkrir mjög áhugaverðir bardagar eiga sér stað. Í nýjasta Tappvarpinu hituðum við vel upp fyrir helgina.

Í 72. þætti Tappvarpsins var byrjað á að fara yfir síðustu helgi þegar Valentina Shevchenko sigraði Liz Carmouche eftir dómaraákvörðun í slöppum bardaga.

Bardagakvöldið er talsvert meira spennandi á pappírum heldur en síðasta bardagakvöld UFC. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Daniel Cormier og Stipe Miocic um þungavigtartitilinn en Miocic hefur ekki barist síðan hann tapaði beltinu til Cormier.

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins snýr Nate Diaz aftur eftir þriggja ára fjarveru. Diaz mætir Anthony Pettis í veltivigt og verður áhugavert að sjá Diaz aftur.

Þá munu þeir Paulo Costa og Yoel Romero mætast í hörku bardaga í millivigt og stefnir því allt í spennandi bardagakvöld eins og farið var yfir í þættinum. Allan þáttinn má hlusta á hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular