spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 73. þáttur: Eiturhress Nate Diaz og UFC 241 uppgjör

Tappvarpið 73. þáttur: Eiturhress Nate Diaz og UFC 241 uppgjör

UFC 241 fór fram um helgina og var bardagakvöldið gert upp í nýjasta Tappvarpinu.

Tappvarpið er komið í Viftuna en Viftan er hlaðvarpsmiðstöð fyrir íþrótta- og afþreyingarþætti.

Í nýjasta þættinum var UFC 241 gert upp en bardagakvöldið stóð svo sannarlega undir væntingum. Stipe Miocic endurheimti þungavigtartitilinn og Nate Diaz snéri aftur eftir þriggja ára fjarveru.

Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular