0

Tappvarpið 86. þáttur: Edrú Conor, glímukappinn Donald Cerrone og UFC 246 upphitun

UFC 246 fer fram um helgina þar sem Conor McGregor mætir Donald Cerrone í aðalbardaga kvöldsins. Farið var vel yfir bardagann í nýjasta Tappvarpinu.

Conor McGregor er edrú og virkar í fínu formi fyrir bardaga sinn gegn Donald Cerrone á laugardaginn. Þetta verður fyrsti bardagi Conor síðan hann tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í október 2018.

Tappvarpið má hlusta á hér að neðan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.