UFC 246 fer fram í Las Vegas um helgina. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Conor McGregor og Donald Cerrone en 2. þátturinn í Embedded seríunni fyrir bardagakvöldið er kominn.
Í þættinum fer Donald Cerrone á tónleika í Las Vegas, Raquel Pennington fer í göngutúr með hundunum, Carlos Diego Ferreira mætir til Las Vegas og Conor tekur létta æfingu.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- UFC 257 Embedded: Fjölmiðladagur fyrir stóru stundina - January 21, 2021
- Veðmálin hrannast inn á Conor fyrir helgina - January 21, 2021
- UFC 257 Embedded: Afmælisstrákurinn Dustin Poirier - January 20, 2021