spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaThe Grind with Gunnar Nelson: 3. þáttur

The Grind with Gunnar Nelson: 3. þáttur

Gunnar Nelson berst í kvöld gegn Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn. Í nýjasta videobloggi Mjölnis fyrir bardagann má kíkja á bakvið tjöldin í niðurskurðinum fyrir bardagann.

Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir vigt í gær. Niðurskurðurinn var auðveldur eins og vanalega fyrir Gunnar og þurfti hann bara að taka létta gufu í gærmorgun til að vera í tilsettri þyngd.

Gunnar hitti líka UFC lýsendurna á fimmtudeginum í léttu spjalli og tók svo stutta æfingu um kvöldið. Niðurskurðurinn á föstudeginum var auðveldur en lyfturnar á hótelinu voru ekki að virka sem skildi og þurfti Gunnar að taka stigann sem fór ekki alveg eins og búist var við.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular