spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaThe Grind with Gunnar Nelson: Fyrstu tveir dagarnir í London

The Grind with Gunnar Nelson: Fyrstu tveir dagarnir í London

Lífið er frekar rólegt í bardagavikunni í London. Gunnar hefur gegnt þónokkrum fjölmiðlaskyldum í vikunni og tekið æfingar á kvöldin.

Dansmyndband Mjölnis hefur hlotið mikla athygli enda Gunnar þar í forgrunni. Gunnar tók opna æfingu fyrir framan aðdáendur á miðvikudaginn og á fimmtudaginn var svo fjölmiðladagur.

Bardaginn er svo á morgun en Gunnar var í tilsettri þyngd í morgun eins og við var að búast. Nánar má sjá frá niðurskurðinum í næsta Grind þætti.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular