spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaThe Grind with Gunnar Nelson: Létt og þægilegt í London

The Grind with Gunnar Nelson: Létt og þægilegt í London

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Gunnar er kominn til London og átti þægilegan fyrsta dag.

Gunnar eyddi fyrsta deginum í London að skrifa á nokkur plaköt og vigta sig fyrir UFC. Gunnar var 82,5 kg í gær og þarf að vera 77 kg á föstudaginn. Vigtin er samkvæmt plani og má búast við að niðurskurðurinn verði ekki erfiður.

Gunnar fór síðan í stutta sánu og tók létta æfingu um kvöldið til að hrista ferðalagið af sér.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular