Þriðjudagsglíman þessa vikuna er frá Mjölnir Open 8 í fyrra. Glíman var úrslitaglíman í -66 kg flokki.
Þar mættust Mjölnismennirnir Axel Kristinsson og Bjarki Ómarsson. Glíman er stutt en skemmtileg og verður gaman að sjá hvort að þeir tveir eigist við nú um helgina. Mjölnir Open 9 fer fram laugardaginn 29. mars og hefast fyrstu glímur kl 11.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023