Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar

Mjölnir Open

0

Hátt í 90 keppendur á Mjölnir Open 16 um helgina

Posted on April 8, 2022 by Pétur Marinó Jónsson
MjölnirOpenFb

Mjölnir Open 16 fer fram á laugardaginn. Mótið er sterkasta uppgjafarglímumót landsins og eru 87 keppendur skráðir til leiks á mótið. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 16
0

Mjölnir Open 15 úrslit

Posted on June 19, 2021 by Pétur Marinó Jónsson
jpeg-7

Mjölnir Open 15 var á dagskrá í dag og var metskráning á mótið. 95 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit dagsins. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open 15
0

Metskráning á Mjölnir Open 15

Posted on June 18, 2021 by Pétur Marinó Jónsson
OPEN_15_1200x1200

94 keppendur eru skráðir til leiks á Mjölnir Open 15 í ár. Þetta er því fjölmennasta Mjölnir Open frá upphafi en mótið fer fram á laugardaginn. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 15
0

98 keppendur á Mjölnir Open ungmenna um helgina

Posted on June 4, 2021 by Pétur Marinó Jónsson
image003

Glímufólk framtíðarinnar mun etja kappi um helgina á Mjölnir Open ungmenna. Hátt í 100 keppendur eru skráðir á mótið frá 5-17 ára aldri. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open ungmenna
0

Mjölnir Open 14 úrslit

Posted on April 13, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
glímur TEMP-2

Mjölnir Open 14 fór fram í dag en mótið er eitt stærsta glímumót ársins. Kristján Helgi Hafliðason og Inga Birna Ársælsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau tóku opnu flokkana. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Halldór Logi Valsson, Inga Birna Ársælsdóttir, Kristján Helgi Hafliðason, Mjölnir Open, Mjölnir Open 14
0

60 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 14

Posted on April 13, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
mjolnir_open_14_1920x1080

Eitt stærsta uppgjafarglímumót landsins er í dag. Þetta er í 14. sinn sem Mjölnir Open fer fram en í ár eru 60 keppendur skráðir til leiks. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 14
0

Mjölnir Open 14 fer fram á laugardaginn

Posted on April 10, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
mjolnir_open_14_1920x1080

Mjölnir Open verður haldið í 14. sinn nú á laugardaginn. Mótið er eitt stærsta glímumót ársins og nokkurs konar óopinbert Íslandsmeistaramót í nogi uppgjafarglímu. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 14
0

Mjölnir Open fer fram í 13. sinn í dag

Posted on June 2, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Mjölnir Open

Mjölnir Open fer fram í dag í húsakynnum Mjölnis í 13. sinn. 55 keppendur eru skráðir til leiks í ár frá fimm félögum. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open 13
0

Mjölnir Open fer fram um helgina

Posted on May 29, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Mjölnir Open

Eitt stærsta uppgjafarglímumót ársins, Mjölnir Open, fer fram um helgina. Þetta er í 13. sinn sem mótið er haldið en mótið er nokkurs konar óopinbert Íslandsmeistaramót í nogi glímu. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 13
0

Sighvatur: Fannst ég frekar kúl þegar ég gerði mitt fyrsta closed guard

Posted on May 20, 2017 by Pétur Marinó Jónsson
Sighvatur MO 12

Sighvatur Magnús Helgason er einn allra besti glímumaður landsins og sýndi það um síðustu helgi. Þá vann hann allar glímurnar sínar á Mjölnir Open 12 og fór heim sem tvöfaldur meistari. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Mjölnir Open 12, Sighvatur Magnús Helgason
0

Mjölnir Open ungmenna 2017 úrslit

Posted on May 14, 2017 by Pétur Marinó Jónsson
unglingar 2

Mjölnir Open fullorðinna fór fram í gær í 12. skiptið. Í dag fór hins vegar fram Mjölnir Open ungmenna. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open ungmenna
0

Mjölnir Open 12 úrslit

Posted on May 13, 2017 by Pétur Marinó Jónsson
Mjölnir Open 12

Mjölnir Open 12 fer fram um helgina en í dag fór fullorðinshluti mótsins fram. Margar glæsilegar glímur fóru fram en hér má sjá úrslit mótsins. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open 12, Ólöf Embla Kristinsdóttir, Sighvatur Magnús Helgason
0

Mjölnir Open 12 fer fram í dag

Posted on May 13, 2017 by Pétur Marinó Jónsson
MO 12

Eitt stærsta glímumót ársins, Mjölnir Open, fer fram um helgina. Í dag verður keppt í fullorðinsflokkum en unglingaflokkarnir fara fram á morgun, sunnudag. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir Open, Mjölnir Open 12
1

Mjölnir Open 11 úrslit

Posted on April 23, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Mjölnir open 11 kjarri

Mjölnir Open fór fram í dag í ellefta sinn. Keppt var í uppgjafarglímu án galla (nogi) og fór mótið afar vel fram. Continue Reading →

Forsíða, Innlent BJJ, Mjölnir, Mjölnir Open, Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Þráinn Kolbeinsson

Post navigation

Older Articles

Mest Lesið

  • Spámaður helgarinnar: Gunnar Einarsson (UFC 213)
  • 7 bardagar falla niður hjá bardagamönnum Mjölnis
  • Þriðjudagsglíman: Ingþór Örn Valdimarsson gegn Luiz Claudio Oliveira Finocchio
  • Hvenær byrjar UFC London? Hvenær berst Gunnar Nelson?
  • Föstudagstopplistinn - 15 bestu húðflúrin í UFC

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • English (12)
  • Erlent (4,741)
  • Forsíða (6,099)
  • Innlent (1,376)
  • Podcast (135)
  • Uncategorized (17)
Um okkur
© 2023 . All rights reserved.
Hiero by aThemes