0

Þriðjudagsglíman: Marcus Bucheca gegn Rodolfo Vieira (2013)

Þriðjudagsglíman þessa vikuna er viðureign Marcus “Bucheca” Almeida og Rodolfo Vieira á Abu Dhabi World Championship fyrr á þessu ári. Þessir öflugu glímumenn mættust einnig í frábærri glímu í fyrra en þá sigraði Vieira á stigum. Þessi glíma var nánast beint framhald af frábæru glímu þeirra í fyrra en í þessari 6 mínútna glímu má sjá frábær tilþrifa tveggja af bestu glímumönnum heims.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.