Þriðjudagsglíman þessa vikuna er viðureign Marcus “Bucheca” Almeida og Rodolfo Vieira á Abu Dhabi World Championship fyrr á þessu ári. Þessir öflugu glímumenn mættust einnig í frábærri glímu í fyrra en þá sigraði Vieira á stigum. Þessi glíma var nánast beint framhald af frábæru glímu þeirra í fyrra en í þessari 6 mínútna glímu má sjá frábær tilþrifa tveggja af bestu glímumönnum heims.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023