Þeir sem sáu Metamoris 3 síðustu helgi muna sennilega eftir Rafael Mendes. Hann er talinn einn af bestu jiu jitsu glímuköppum í heimi um þessar mundir. Mendes er þrefaldur heimsmeistari en hér mætir hann Rubens Cobrinha sem er fjórfaldur heimsmeistari. Keppnin fór fram árið 2012 á Pan American mótinu.
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020
- 10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2020 - February 3, 2020