Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman - Rafael Mendes vs. Rubens Cobrinha

Þriðjudagsglíman – Rafael Mendes vs. Rubens Cobrinha

rafa-cobra-3-colon1

Þeir sem sáu Metamoris 3 síðustu helgi muna sennilega eftir Rafael Mendes. Hann er talinn einn af bestu jiu jitsu glímuköppum í heimi um þessar mundir. Mendes er þrefaldur heimsmeistari en hér mætir hann Rubens Cobrinha sem er fjórfaldur heimsmeistari. Keppnin fór fram árið 2012 á Pan American mótinu.

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular