spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman - Shinya Aoki vs. Kron Gracie

Þriðjudagsglíman – Shinya Aoki vs. Kron Gracie

kron aoki

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er ein eftirminnilegasta glíman út Metamoris 2. Fyrir þá sem ekki vita er Metamoris sérstök jiu jitsu glímukeppni sem byggist upp á því sem kalla mætti ofurbardaga. Það er ekkert mót í gangi og allt er gert til að glíman sé sem mest fyrir augað. Það eru engin stig og enginn dómari. Hér á ferðinni er Shinya Aoki frá Japan sem er fyrst og fremst þekktur í MMA en hann er frægur fyrir eitt besta “rubber guard” í bransanum. Hann er með svart belti í jiu jitsu og júdó. Andstæðingur hans er hinn brasilíski Kron Gracie sem er sonur hins goðsagnakennda Rickson Gracie. Gracie er einnig með svart belti í BJJ og júdó og er einn efnilegasti ungi glímukappinn í heiminum í dag (hann er 26 ára). Njótið vel!

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES
spot_img
spot_img

Most Popular