Við val á kynþokkafullum myndum af myndarlegustu bardagamönnunum rákumst við á skemmtilega tvífara.
Fyrrum Strikeforce meistarinn Luke Rockhold er í 2. sæti á umræddum lista en hann á sér tvífara. Tvífarinn kemur úr Hollywood og er það leikarinn Josh Cooke. Leikarinn er helst þekktastur fyrir að hafa leikið hinn dularfulla Louis Greene í Dexter þáttunum.
Ef þið vitið um einhverja skemmtilega tvífara (þar sem annar eða báðir tengjast bardagaheiminum) megið þið endilega benda okkur á það hér að neðan eða með því að senda okkur póst á ritstjorn@mmafrettir.is
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023