Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaTvífararnir: Luke Rockhold og...

Tvífararnir: Luke Rockhold og…

Við val á kynþokkafullum myndum af myndarlegustu bardagamönnunum rákumst við á skemmtilega tvífara.

Fyrrum Strikeforce meistarinn Luke Rockhold er í 2. sæti á umræddum lista en hann á sér tvífara. Tvífarinn kemur úr Hollywood og er það leikarinn Josh Cooke. Leikarinn er helst þekktastur fyrir að hafa leikið hinn dularfulla Louis Greene í Dexter þáttunum.

UFC Fighter Portraits
Luke Rockhold

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Cooke
Josh Cooke (Mynd af IMDB)

Ef þið vitið um einhverja skemmtilega tvífara (þar sem annar eða báðir tengjast bardagaheiminum) megið þið endilega benda okkur á það hér að neðan eða með því að senda okkur póst á ritstjorn@mmafrettir.is

 

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular