spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 210 Embedded: Sjáðu bakvið tjöldin í vigtuninni í gær

UFC 210 Embedded: Sjáðu bakvið tjöldin í vigtuninni í gær

Það gekk mikið á í vigtuninni í gær fyrir UFC 210. Í nýjasta Embedded þættinum má sjá aðeins á bakvið tjöldin í dramatíkinni í gær.

Bæði Cormier og Johnson voru seinir í vigtunina í gær og var Cormier upphaflega 1,2 pundi yfir. Hann vigtaði sig aftur inn rúmum tveimur mínútum síðar og náði þá vigt.

Í Embedded þættinum má sjá Cormier segja að þetta hafi verið erfiðasti niðurskurðurinn hingað til.

5. þáttur kom svo út í gær en hann má sjá hér.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular