spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 215 Countdown

UFC 215 Countdown

UFC 215 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown upphitunarþátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn.

Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson freistar þess að bæta met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC með sigri á Ray Borg í aðalbardaga UFC 215. Síðast sáum við Johnson klára Wilson Reis með armlás í 3. lotu í apríl.

https://www.youtube.com/watch?v=4mAx0K-aX7A

Í næstíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko um bantamvigtartitil kvenna. Bardaginn átti upphaflega að fara fram á UFC 213 í júlí en sama dag og bardaginn átti að fara fram veiktist Nunes. Bardaginn var því felldur niður en núna fá þær að berjast.

https://www.youtube.com/watch?v=6aDZI2wl2Wg

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular