Junior dos Santos niðurbrotinn eftir fall á lyfjaprófi
Junior dos Santos féll á lyfjaprófi í ágúst. Þvagörvandi lyf fundust í lyfjaprófinu og má búast við að þungavigtarmaðurinn verði sendur í bann. Continue Reading
Junior dos Santos féll á lyfjaprófi í ágúst. Þvagörvandi lyf fundust í lyfjaprófinu og má búast við að þungavigtarmaðurinn verði sendur í bann. Continue Reading
Annað kvöld mun fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson reyna að bæta met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC. Hér förum við aðeins yfir manninn sem ætlar að koma í veg fyrir það, Ray Borg. Continue Reading
Ray Borg ætlar ekki að fá sér næringarfræðing fyrir bardagann gegn Demetrious Johnson á UFC 216. Ray Borg átti að mæta Johnson á UFC 215 en gat ekki barist vegna veikinda. Continue Reading
UFC hefur bókað titilbardagann í fluguvigt á milli þeirra Demetrious Johnson og Ray Borg á nýjan leik. Borg þurfti að draga sig úr áætluðum bardaga þeirra um síðustu helgi á UFC 215 vegna veikinda. Continue Reading
UFC 215 fór fram um helgina og reyndist ágætis bardagakvöld. Amanda Nunes sigraði Valentinu Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins og heldur þar með bantamvigtartitli sínum en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
Gilbert Melendez tapaði fyrir Jeremy Stephens á UFC 215 um helgina. Melendez bólgnaði verulega upp í bardaganum og var ekki mikið skárri daginn eftir. Continue Reading
Valentina Shevchenko var svo sannarlega ekki sammála niðurstöðu dómaranna í viðureign hennar og Amöndu Nunes. Amdana Nunes sigraði Shevchenko eftir klofna dómaraákvörðun í aðalbardaga UFC 215. Continue Reading
Dómararnir voru svo sannarlega ekki sammála hver hefði unnið aðalbardagann á UFC 215 í nótt. Amanda Nunes sigraði Valentinu Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins eftir klofna dómaraákvörðun. Continue Reading
UFC 215 fór fram í nótt í Kanada. Þar mættust þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 215 fer fram í kvöld þar sem Amanda Nunes mun freista þess að verja bantamvigtartitil sinn. Andstæðingur hennar er Valentina Shevchenko og líkt og fyrir öll stærstu kvöldin birtum við spá okkar fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 215 fer fram í kvöld þar sem titilbardagi Amanda Nunes og Valentina Shevchenko verður aðalbardagi kvöldsins. Hér má sjá hvaða bardagar eru á dagskrá og klukkan hvað veislan hefst. Continue Reading
Eins og kom fram í gær mun Ray Borg ekki geta keppt við Demetrious Johnson í kvöld eins og til stóð. Borg er sagður vera veikur og sendi hann frá sér stutta yfirlýsingu í gær. Continue Reading
Eftir mjög rólegan ágústmánuð snýr UFC aftur með hörku bardagakvöld sem fer fram í Edmonton í Kanada í kvöld. UFC 215 býður upp á tvo titilbardaga og nokkra aðra góða. Continue Reading
UFC 215 fer fram á morgun þar sem þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko mætast í aðalbardaga kvöldsins. Að þessu sinni er Spámaður helgarinnar Arnar Freyr Vigfússon Continue Reading