0

Sjáðu hvernig dómararnir skoruðu Nunes-Shevchenko 2

Dómararnir voru svo sannarlega ekki sammála hver hefði unnið aðalbardagann á UFC 215 í nótt. Amanda Nunes sigraði Valentinu Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins eftir klofna dómaraákvörðun.

Tveir dómarar skoruðu bardagann 48-47 Nunes í vil á meðan sá þriðji skoraði bardagann 48-47 Shevchenko í vil. Dómararnir þrír voru Sal D’Amato, David Therjen og Tony Weeks.

Sal D’Amato: Gaf Nunes lotur 1, 3 og 5. Shevchenko tók lotur 2 og 4 (48-47 fyrir Nunes)
David Therjen: Gaf Nunes lotur 1, 2 og 5. Shevchenko tók lotur 3 og 4 (48-47 fyrir Nunes)
Tony Weeks: Gaf Shevchenko lotur 2, 3 og 5. Nunes tók lotur 1 og 4 (48-47 fyrir Shevchenko)

Fyrsta lotan var því eina lotan sem allir dómararnir voru sammála um. Shevchenko var afar ósammála niðurstöðu bardagans en bardaginn var afar jafn.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.