0

UFC 215 Countdown

UFC 215 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown upphitunarþátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn.

Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson freistar þess að bæta met Anderson Silva yfir flestar titilvarnir í sögu UFC með sigri á Ray Borg í aðalbardaga UFC 215. Síðast sáum við Johnson klára Wilson Reis með armlás í 3. lotu í apríl.

Í næstíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko um bantamvigtartitil kvenna. Bardaginn átti upphaflega að fara fram á UFC 213 í júlí en sama dag og bardaginn átti að fara fram veiktist Nunes. Bardaginn var því felldur niður en núna fá þær að berjast.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.