0

UFC 231 Embedded: 1. þáttur

Nú styttist óðum í UFC 231 sem fer fram í Toronto á laugardaginn. Fyrsti Embedded þátturinn er kominn út þar sem fylgst er með á bakvið tjöldin hjá bardagamönnum helgarinnar.

Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á UFC 231 á laugardaginn. Í aðalbardaga kvöldsins verða þeir Brian Ortega og Max Holloway þar sem barist verður upp á fjaðurvigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Valentina Shevchenko og Joanna Jedrzejczyk um lausan fluguvigtartitil kvenna.

Í fyrsta Embedded þættinum má sjá Ortega klára síðustu æfinguna áður en hann heldur til Kanada en Holloway er þegar mættur í kuldann. Þá má sjá Shevchenko aðstoða systur sína er eldri systirin barðist sinn fyrsta bardaga í UFC og svo lokaundirbúning hjá Joanna Jedrzejczyk.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.