Countdown upphitunarþátturinn fyrir UFC 231 er kominn á sinn stað. Þar er hitað vel upp fyrir tvo síðustu bardaga kvöldsins þar sem titlar verða í húfi.
Í aðalbardaga kvöldsins verða þeir Brian Ortega og Max Holloway þar sem barist verður upp á fjaðurvigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Valentina Shevchenko og Joanna Jedrzejczyk um lausan fluguvigtartitil kvenna. Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á kvöldinu en sá bardagi kemur ekki fyrir í þættinum.
Pétur Marinó Jónsson
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Er Cain ennþá sami bardagamaður árið 2019? - February 15, 2019
- Björn Lúkas fær bardaga í Dubai í mars - February 14, 2019
- Nicolas Dalby undirbýr sig fyrir titilbardaga á Íslandi - February 13, 2019