0

The Grind with Gunnar Nelson: Þættir 3 og 4

Gunnar Nelson mætir Alex ‘Cowboy’ Oliviera á UFC 231 á laugardaginn. Hægt er að fylgjast með hvað gerist á bakvið tjöldin hjá Gunnari í aðdraganda bardagans í The Grind.

Gunnar Nelson hefur æft af krafti fyrir bardagann gegn Alex Oliveira. Undirbúningurinn fór fram heima á Íslandi en Gunnar hélt til Kanada á föstudaginn ásamt þjálfaranum Matthew Miller.

3. þáttur

Eftir að Gunnar kom til Kanada hefur hann haldið sér við með léttum æfingum og kíkt í nokkra bardagaklúbba í nágrenni hótelsins. Gunnar tók létta púðaæfingu hjá Jorge Blanco sem hefur þjálfað menn á borð við Georges St. Pierre, Rashad Evans og Michael Bisping. Vikan í aðdraganda bardagans líður oft hægt og reyna menn eins og þeir geta að drepa tímann. Gunnar kíkti á bóndabæ fjölskyldu þjálfarans Miller á sunnudaginn og í gærkvöldi var Venom myndin sett í tækið en fékk ekki góða dóma.

4. þáttur

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.