0

UFC 244 Countdown

UFC 244 fer fram á laugardaginn. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal. Barist er um svo kallað Baddest Motherfucker belti eða BMF titillinn.

Þeir Kelvin Gastelum og Darren Till mætast síðan í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Þetta verður frumraun Darren Till í millivigtinni.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.