UFC 257 fer fram á laugardaginn þar sem Conor McGregor mætir Dustin Poirier. Annar Embedded þátturinn er kominn á sinn stað fyrir helgina.
Í þættinum sjáum við bardagamenn helgarinnar ferðast til Abu Dhabi og koma sér fyrir á nýjum stað. Sara McMann tók æfingu í löngu flugi til Abu Dhabi á meðan flestir sváfur.
Dustin Poirier átti afmæli í gær, 19. janúar, og fékk köku og afmælissöng í tilefni dagsins.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Valentina Shevchenko mætir Jessica Andrade í apríl - February 25, 2021
- Myndband: Hætti við bardaga á leið í búrið - February 21, 2021
- Úrslit UFC Fight Night: Blaydes vs. Lewis - February 21, 2021