spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC Embedded: 1. þáttur

UFC Embedded: 1. þáttur

UFC 260 fer fram um helgina. Í Embedded þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.

Í fyrsta þættinum sjáum við Stipe Miocic taka síðustu vaktina á slökkvistöðinni áður en hann fer til Las Vegas þar sem UFC 260 fer fram. Francis Ngannou tekur æfingu í Las Vegas þar sem hann er búsettur og fær máltíð frá einkakokkinum sínum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular