spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC London: Duffy og Barroso með sigra

UFC London: Duffy og Barroso með sigra

ufc london 2017Upphitunarbardögunum á UFC bardagakvöldinu í London var að ljúka þar sem Duffy og Barroso nældu sér í sigra.

Francimar Barroso og Darren Stewart mættust í endurati í næstsíðasta upphitunarbardaganum. Kapparnir mættust í nóvember en sá bardagi var dæmdur ógildur eftir að höfuð þeirra skullu saman. Það var ekki mikið um tilþrif eða fjör í bardaganum og sigraði Barroso eftir einróma dómaraákvörðun, 29-28.

Joseph Duffy og Reza Madadi mættust í léttvigtarslag. Joe Duffy var mun betri allan tímann og naut mikilla yfirburða. Bardaginn var einhliða og átti Madadi fá svör við Duffy.

Duffy skar Madadi á enninu með hnésparki og blæddi nokkur úr Madadi. Duffy sigraði eftir einróma dómaraákvörðun, 30-27.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular