spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC staðfestir bardagakvöld í London í mars

UFC staðfestir bardagakvöld í London í mars

UFC staðfesti endurkomu sína til London fyrr í dag. UFC verður með bardagakvöld í London þann 21. mars.

UFC heimsækir London árlega og hefur verið með bardagakvöld í febrúar/mars í O2 Arena fjögur ár í röð.

Enginn bardagi hefur verið tilkynntur á bardagakvöldið en Darren Till hefur sóst eftir því að berjast í aðalbardaga kvöldsins gegn Robert Whittaker. Báðir virðast vera til en spurning hvort UFC sé á sama máli.

Gunnar Nelson hefur fjórum sinnum barist á UFC bardagakvöldinu í London og nú síðast í mars á þessu ári. Það er spurning hvort næsti bardagi Gunnars verði þann 21. mars í London.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular