spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUFC Stockholm: Gunnar Nelson og Rick Story á opinni æfingu

UFC Stockholm: Gunnar Nelson og Rick Story á opinni æfingu

Gunnar Nelson mætir Rick Story í aðalbardaga kvöldsins á UFC: Stockholm bardagakvöldinu nú á laugardaginn. Í dag fór fram fjölmiðladagurinn fyrir bardagana og voru bardagamennirnir spurðir spjörunum úr og tóku svo létta æfingu fyrir framan aðdáendur og fjölmiðla.

Dagurinn byrjaði snemma hjá Gunnari og sat hann fyrir spurningum frá kl 9 um morguninn. Viðtölunum lauk um kl 17 og því hefur þetta verið annasamur dagur fyrir Gunnar. Eftir viðtölin tóku bardagamennirnir opna æfingu fyrir framan fjölmiðla og aðdáendur. Æfingin stendur yfirleitt yfir í 15 mínútur eða skemur en hér að neðan má sjá brot úr æfingum Gunnars og Rick Story. Að lokinn æfingu mættust andstæðingar kvöldsins í stutt “staredown”.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular