spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUppröðun og byrjunartími bardaganna í Færeyjum - sýnt korteri seinna

Uppröðun og byrjunartími bardaganna í Færeyjum – sýnt korteri seinna

Mynd: Mjölnir/Sóllilja Baltasardóttir.

Fjórir Íslendingar keppa á MMA kvöldinu í Færeyjum í kvöld. Hér má sjá uppröðun bardaganna og hvenær bardagarnir byrja.

Bardagakvöldið hefst kl 18 á íslenskum tíma í kvöld en níu bardagar verða á dagskrá. Ekki verður hægt að horfa á bardagana í beinni útsendingu. Um leið og bardaginn klárast verður bardaginn settur á Youtube síðu Javamanden og ætti að vera hægt að horfa á þá 15-20 mínútum eftir að bardaginn klárast. Drukkstofa Óðins mun sýna bardagana.

Eins og áður segir fara níu bardagar fram en hér er uppröðunin:

  1. Björn Lúkas Haraldsson (0-0) gegn Zabi Saeed (2-2)
  2. Bjartur Nielsen gegn óþekktum andstæðingi
  3. Bjartur Guðlaugsson (1-2) gegn Mikkel Thomsen (3-3
  4. Elin Salomonsson gegn Frida Vastimaki
  5. Þorgrímur Þórarinsson (0-0) gegn Ola Jacobsen (2-2)
  6. Geir Thomsen gegn Ismail Omari
  7. Johan Bech gegn Simen Groettum
  8. Filip Sakic gegn Jesper Ibabao Poulsen
  9. Diego Björn Valencia (1-1) gegn Shaun Lomas (22-68)
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular