spot_img
Monday, November 25, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit frá Íslandsmeistaramóti ungmenna 2014

Úrslit frá Íslandsmeistaramóti ungmenna 2014

bjj isl mot ungmennaÍslandsmeistaramót ungmenna fór fram í dag í húsnæði Sleipnis í Reykjanesbæ. Margar glæsilegar glímur fóru fram og ljóst að framtíðin er björt í íþróttinni hér heima. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit dagsins.

Úrslit úr 8-10 ára flokknum vantar en þar var einungis hægt að sigra eftir stigum og engin uppgjafartök leyfð. Allir keppendur voru sigurvegarar og fengu þeir verðlaunapening að launum.

11-12 ára

-40 kg flokkur drengja

1. sæti: Mikael Leó
2. sæti: Emil Adrian
3. sæti: Daníel D

-45 kg flokkur drengja

1. sæti: Gunnar Örn
2. sæti: Stefán Elías
3. sæti: Björgúlfur

+50 kg flokkur drengja

1. sæti: Kári Hlynsson
2. sæti: Sveinn Brimar
3. sæti: Halldór Ýmir

+35 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Elísabet Anna
2. sæti: Anna Margrét
3. sæti: Embla Ýr

13-14 ára

-55 kg flokkur drengja

1. sæti: Einar Þór
2. sæti: Daníel Tjörvi
3. sæti: Valtýr Steinar

-60 kg flokkur drengja

1. sæti: Hafþór Árni
2. sæti: Róbert Ingi
3. sæti: Viktor Gunnarsson

-67 kg flokkur drengja

1. sæti: Bjarni Þór
2. sæti: Andreas Snær
3. sæti: Halldór Logi

+83 kg flokkur drengja

1. sæti: Davíð Matthíassson
2. sæti: Guðmundur
3. sæti: Arnar Valur

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Snædís Birna
2. sæti: Catarina Chainho
3. sæti: Izabela Luiza

15-17 ára

-60 kg flokkur drengja

1. sæti: Gunnar Sigurðsson
2. sæti: Alfreð Steinar
3. sæti: Andri Baldvinsson

-67 kg flokkur drengja

1. sæti: Jón Axel
2. sæti: Michael Christopher
3. sæti: Styrmir Þór

-75 kg flokkur drengja

1. sæti: Kristján Helgi
2. sæti: Bjarni Darri
3. sæti: Styrmir Steinþórsson

-83 kg flokkur drengja

1. sæti: Árni Snær
2. sæti: Sigurður Alfonsson
3. sæti: Rúnar Freyr

+83 kg flokkur drengja

1. sæti: Böðvar Tandri
2. sæti: Hinrik Þór
3. sæti: Andri Viðar

-67 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Þóra Höskuldsdóttir
2. sæti: Marín Veiga
3. sæti: Lára Sif

-75 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Guðrún Björg
2. sæti: Aníka

+83 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Íris Hrönn
2. sæti: Krista María

Opinn flokkur drengja

1. sæti: Kristján Helgi (Mjölnir)
2. sæti: Hinrik (Mjölnir)
3. sæti: Böðvar Tandri (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Guðrún Björg (VBC)
2. sæti: Íris Hrönn (Fenrir)
3. sæti: Þóra Höskuldsdóttir (Fenrir)

Heildar stigakeppni liða

1. sæti: Mjölnir (88 stig)
2. sæti: Fenrir (59 stig)
3. sæti: Sleipnir (46 stig)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular