spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit Íslandsmeistaramótsins í BJJ 2016

Úrslit Íslandsmeistaramótsins í BJJ 2016

bji-2016Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram í dag í Mjölniskastalnum. Mótið fór vel fram en yfir 60 keppendur frá fimm félögum voru skráðir til leiks.

Þau Sighvatur Magnús Helgason og Ólöf Embla Kristinsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Bæði tóku þau sína flokka og opna flokkinn. Þau áttu frábærar frammistöður á mótinu og geta vel við unað eftir daginn.

Kristján Helgi Hafliðason fékk svo verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins fyrir „baseball“ hengingu. Kristján fékk sömu verðlaun á Grettismótinu á dögunum fyrir sömu hengingu.

Hér má sjá öll önnur úrslit dagsins.

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Sunna Jóhannesdóttir (Mjölnir)

+64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Hafdís Vera Emilsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Guðrún Björk Jónsdóttir (VBC)
3. sæti: Sóllilja Baltasardóttir (Mjölnir)

-64 kg flokkur karla

1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)
3. sæti: Bjarki Jóhannesson (Mjölnir)

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
2. sæti: Aron Elvar Jónsson (Mjölnir)
3. sæti: Marias Sigurðsson

-76 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir)
3. sæti: Hrafn Þráinsson (Mjölnir)

-82 kg flokkur karla

1. sæti: Bjarki Þór Pálsson (Mjölnir)
2. sæti: Aron Daði Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn Brynjarsson (VBC)
2. sæti: Nils Nowenstein (Mjölnir)
3. sæti: Óli Björn (Mjölnir)

-94 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)
3. sæti: Bjarki Pétursson (Mjölnir)

-100 kg flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Ýmir Vésteinsson (VBC)
3. sæti: Friðjón Ingi Sigurjónsson (Mjölnir)

+100 kg flokkur karla

1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)
2. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
3. sæti: Alexander Zakarías Pétursson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Guðrún Björk Jónsdóttir (VBC)
3. sæti: Sunna Jóhannsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
3. sæti: Marek Bujło (VBC)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular