Mjölnir Open unglinga fór fram fyrr í dag í Mjölniskastalanum. Þau Bjarni Darri Sigfússon úr Sleipni og Áslaug María Þórsdóttir úr Mjölni sigruðu opnu flokkana en hér má sjá úrslit dagsins.
Keppt var í þremur aldursflokkum og opnum flokki drengja og stúlkna. 31 keppandi var skráður frá félögunum Mjölni, Sleipni, Herði, Fenri og VBC Checkmat. Hér má sjá úrslit dagsins í öllum flokkum.
Drengir fæddir 2002-2003
Undir 43 kg
1. sæti: Mikael Leo Acialipen (Mjölni)
2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason (Mjölni)
3. sæti: Björgúlfur Burknason (Mjölni)
Yfir 43 kg
1. sæti: Kári Hlynsson (Mjölni)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölni)
3. sæti: Gunnar Örn Guðmundsson (Sleipni)
Drengir fæddir 2000-2001
Undir 64 kg
1. sæti: Einar Torfi Torfason (Herði)
2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölni)
3. sæti: Einar Þór Friðriksson (Mjölni)
Yfir 64 kg
1. sæti: Sveinn Óli Guðmundsson (Mjölni)
2. sæti: Oliver Sveinsson (Mjölni)
3. sæti: Kristófer Leví Kristjánsson, Herði
Drengir fæddir 1998-1999
Undir 72 kg
1. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC Checkmat)
2. sæti: Styrmir Þór Hauksson (VBC Checkmat)
3. sæti Aadrian Krasniqi (Mjölni)
Yfir 72 kg
1. sæti: Árni Snær Fjalarsson (Mjölni)
2. sæti: Bjarni Darri Sigfússon (Sleipni)
3. sæti: Sigurður Örn Alfonsson (Mjölni)
Stúlkur fæddar 1998-1999
1. sæti: Anika Elsý Ívarsdóttir (VBC Checkmat)
2. sæti: Sara Lind Arnfinnsdóttir (Mjölni)
3. sæti: Anastasia Skirta (Mjölni)
Opinn flokkur drengja
1. sæti: Bjarni Darri Sigfússon (Sleipni)
2. sæti: Árni Snær Fjalarsson (Mjölni)
3. sæti: Sigurður Örn Alfonsson (Mjölni)
Opinn flokkur stúlkna
1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölni)
2. sæti: Anika Elsý Ívarsdóttir (VBC Checkmat)
3. sæti: Embla Ýr Guðmundsdóttir (Mjölni)